Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi

Fagfélag fyrir áhugafólk um atferlisgreiningu, nemendur og fagaðila.

Stofnun og þróun SATÍS

Þann 15. ágúst 2004 voru Samtök áhugafólks um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) stofnuð. Árið 2011 var nafninu breytt í Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi og árið 2022 var félaginu breytt í fagfélag. Samtökin voru upprunalega vettvangur áhugafólks um vöxt og viðgang atferlisgreiningar á Íslandi. Í dag heldur félagið einnig utan um skráningu aðila sem mæta viðmiðum fyrir nám, handleiðslu og endurmenntun.

Sæktu um aðild að SATÍS

Vertu félagi í SATÍS og taktu þátt í vaxandi, lifandi samfélagi okkar.

Við bjóðum upp á þrenns konar aðild: fagaðild, nemaaðild og aukaaðild.

Frekari upplýsingar um hverja aðild má finna aftast í lögum SATÍS

Fréttir

Allir nýjustu fréttir og viðburðir eru auglýstir á Facebook síðu félagsins

Hafa samband

Fyrirspurnir og athugasemdir

    Sérfræðivottun BCBA

    Síðastliðna tvo áratugi hefur hröð þróun og uppbygging átt sér stað í atferlisgreiningu í Bandaríkjunum og víða í Evrópu.

    Nánari upplýsingar um sérfræðivottunina má finna á heimasíðu The Behavior Analysis Certification Board

    Scroll to Top